gunnlaugur.annáll.is

AnnállAf fréttum og fjölmiðlumÁhrif G.t. í samtíðinniBókakynningarDagbókG.t.-fræðingurinn Guðfr.-alm. Guðfræðideild Gyðingd./ Ísrael Íþróttir KennslaKirkjan KvikmyndirMenningMinnisstæðar persónur og viðburðirRannsóknir og fyrirlestrar

« Verkfræðingur útskýrir krossfestingu Krists · Heim · Tími ritgerðanna »

Af biblíulestri, Síraksbók og gagnrýni

Gunnlaugur A. Jónsson @ 14.10 23/4/08

Að beiðni Árna Svans Daníelssonar, vefstjóra kirkjunnar, skrifaði ég stuttan pistil um sjálfvalið efni á trú.is og eftir stutta umhugsun og í talsverðum flýti skrifaði ég fáein orð um reynslu mína af daglegum biblíulestri.

Inn í þá umfjöllun felldi ég umræðu um biblíuþýðingar, viðbrögð við nýjum Biblíuútgáfum og orð Síraksbókar um gagnrýni.

Greinina er að finna hér: http://www.tru.is/pistlar/2008/4/af-bibliulestri

url: http://gunnlaugur.annall.is/2008-04-23/af-bibliulestri-siraksbok-og-gangryni/

Athugasemdir

Fjöldi 2, nýjasta neðst

Árni Svanur @ 23/4/2008 20.27

Takk fyrir þennan góða pistil Gunnlaugur. Hann snertir á brýnu efni og leiðir lesandann skemmtilega inn í Biblíulestur. Er fróðlegur og persónulegur.

Torfi Stefánsson @ 25/4/2008 23.12

Hér er smá innlegg frá vinum okkar Svíum varðandi steintöflurnar hans Móse og bennandi runnann.
Spekin kemur frá ísraelskum prófessor þannig að kening hans hlýtur að vera sönn:

http://www.gp.se/gp/jsp/Crosslink.jsp?d=130&a=416743


© gunnlaugur.annáll.is · Færslur · Ummæli