gunnlaugur.annáll.is

AnnállAf fréttum og fjölmiðlumÁhrif G.t. í samtíðinniBókakynningarDagbókG.t.-fræðingurinn Guðfr.-alm. Guðfræðideild Gyðingd./ Ísrael Íþróttir KennslaKirkjan KvikmyndirMenningMinnisstæðar persónur og viðburðirRannsóknir og fyrirlestrar

« Fíngerðir fuglar Höskuldar í Hveragerði · Heim · Móse og handboltinn á ÓL »

Til Portúgals

Gunnlaugur A. Jónsson @ 04.53 31/7/08

Nú á eftir liggur leiðin til Portúgals, á þing evrópskra biblíufræðinga í Lissabon.

Fréttir greindu frá því í gærkvöldi að þegar hitametin féllu á Íslandi, hvert af öðru, hefði verið heitara hér heima en á ströndum Algarve. Helst vil ég vera heima um hásumarið, en svo margt spennandi var í boði á þinginu í Lissabon, m.a. áhrifasaga Biblíunnar og fornleifafræði, að ég lét glepjast.

url: http://gunnlaugur.annall.is/2008-07-31/til-portugals/


© gunnlaugur.annáll.is · Færslur · Ummæli