gunnlaugur.annáll.is

AnnállAf fréttum og fjölmiðlumÁhrif G.t. í samtíðinniBókakynningarDagbókG.t.-fræðingurinn Guðfr.-alm. Guðfræðideild Gyðingd./ Ísrael Íþróttir KennslaKirkjan KvikmyndirMenningMinnisstæðar persónur og viðburðirRannsóknir og fyrirlestrar

« “Við látum ekki kúga okkur” – Afdráttarlaus yfirlýsing Geirs · Heim · Vinveittur Gyðingur í Kraká »

Til Póllands á óhuganlegar slóðir

Gunnlaugur A. Jónsson @ 04.08 23/10/08

Núna á eftir liggur leiðin til Póllands. Það er nánast annkannalegt að vera að fara úr landi við þær aðstæður sem ríkja hér á landi en ferðin var ákveðin, frágengin og borguð fyrir “fallið”.

Ég hef á liðnum árum markvisst heimsótt ýmsar söguslóðir Gyðinga og nú var meiningin að heimsækja Kraká og þann stað sem mestur óhugnaður hvílir yfir, útrýmingarbúðirnar í Auschwitz. Þar verð ég á laugardaginn kemur og við hjónin. Komum heim á sunnudag.

Spurning hvernig staðan verður í málefnum íslensku þjóðarinnar þá.

url: http://gunnlaugur.annall.is/2008-10-23/til-pollands-a-ohuganlegar-slodir/

Athugasemdir

Fjöldi 1, nýjasta neðst

Ninna Sif @ 23/10/2008 08.57

Góða ferð!


© gunnlaugur.annáll.is · Færslur · Ummæli