gunnlaugur.annáll.is

AnnállAf fréttum og fjölmiðlumÁhrif G.t. í samtíðinniBókakynningarDagbókG.t.-fræðingurinn Guðfr.-alm. Guðfræðideild Gyðingd./ Ísrael Íþróttir KennslaKirkjan KvikmyndirMenningMinnisstæðar persónur og viðburðirRannsóknir og fyrirlestrar
  • Annálar

  • Tenglar

  • Eldri færslur

  • Leit

Duhm, Bernhard. Merkur fræðimaður á sviði rannsókna spámennarita Gamla testamentisins

15.07 23/1/05

Á sama hátt og Julius Wellhausen telst hafa valdið þáttaskilum í rannsókn Mósebóka og Hermann Gunkel á sviði sálmarannsókna má segja að rannsóknir Bernhard Duhms (1847-1928) á spámannaritunum hafi valdið þáttaskilum innan þess sviðs G.t.-fræðanna. – Þessi færsla markar upphafið að nýjum flokki hér á vefsíðu minni. Þar hyggst ég halda úti reglulegri kynningu á ýmsum kunnum gamlatestamentisfræðingum. Ástæða þess að Duhm er valinn fyrstur er að sumu leyti tilviljun en að vissu leyti ræður þar ferðinni að ég er nú með námskeið um Jesaja 40-55 en á því sviði ollu rannsóknir Duhms ákvéðnum þáttaskilum. Áfram…

· Næstu færslur »

© gunnlaugur.annáll.is · Færslur · Ummæli