gunnlaugur.annáll.is

AnnállAf fréttum og fjölmiðlumÁhrif G.t. í samtíðinniBókakynningarDagbókG.t.-fræðingurinn Guðfr.-alm. Guðfræðideild Gyðingd./ Ísrael Íþróttir KennslaKirkjan KvikmyndirMenningMinnisstæðar persónur og viðburðirRannsóknir og fyrirlestrar
  • Annálar

  • Tenglar

  • Eldri færslur

  • Leit

Göng í Palestínu?

11.29 27/7/07 + 1 ath.

Mikið líst mér betur á framkomnar hugmyndir um göng í Palestínu heldur en tugmilljarða göngin til Vestamannaeyja sem yrðu óhjákvæmilega á virku eldfjallasvæði.

Áfram…

Hakakrossar á minnismerki á Tisha B’av (helsta sorgardegi Gyðinga)

15.54 24/7/07 - 0 ath.

Í dag er Tisha B’Av (níundi dagur Av-mánaðar) samkvæmt hinu gyðinglega tímatali. Það er einn mesti sorgardagur ársins meðal Gyðinga, haldinn til minningar um fall fyrsta og annars musterisins. Áfram…

B’Tselem mannréttindasamtökin í Ísrael og 1. Mósebók 1:27

15.21 24/7/07 - 0 ath.

Mannréttindasamtökin B’Tselem í Ísrael sækja nafn sitt í hinn mikla jafnréttistexta úr fyrri sköpunarsöguna í 1. Mósebók 1:27: Guð skapaði manninn “í mynd” sinni. Áfram…

Vönduð umfjöllun Blaðsins um Miðausturlönd

13.36 22/7/07 - 0 ath.

Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með fréttum íslenskra fjölmiðla af heimsókn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, til Landsins helga. Þar hefur vakið sérstaka athygli mína mjög ítarleg og vönduð umfjöllun Þórðar Snæs Júlíussonar, fréttamanns Blaðsins, í máli og myndum. Áfram…

Ísrael sleppti 256 föngum – Ingibjörg Sólrún sér “glufu”

07.36 20/7/07 + 2 ath.

Ísraelsmenn stóðu í morgun við þá yfirlýsingu sína að láta lausa 256 palestína fanga og eru fangarnir komnir til Ramalla, sólarhring eftir að íslenski utanríkisráðherrann var þar á ferð. Áfram…

Utanríkisráðherra Ísraels og eiginkona Móse

11.58 19/7/07 - 0 ath.

Tzipi Livni, hinn skeleggi utanríkisráðherra Ísraels, hefur verið talsvert í fjölmiðlum hér á landi í tengslum við heimsókn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur til Ísraels nú í vikunni. Áfram…

Peres harðorður um Hamas við Ingibjörgu

18.30 18/7/07 - 0 ath.

Samkvæmt frétt Jerusalem Post í gærkvöldi af fundi Ingibjargar Sólrúnar utanríkisráðherra með Simon Peres var hinn 83 ára forseti Ísraels mjög harðorður í garð Hamas. Í fréttinni var staðhæft að Peres hefði sagt að leiðtogar Evrópuríkja sem hefðu enga reynslu af því að búa við dagleg hryðjuverk og skildu þau þess vegna ekki ættu ekki að gagnrýna þær aðgerðir sem Ísraelsmenn verði að grípa til í því skyni að verda þjóð sína. Áfram…

Ingibjörg Sólrún í Beit Hanassi

14.04 17/7/07 - 0 ath.

Ljóst er að Ingibjörg Sólrún hefur verið fyrsti fulltrúi erlendrar ríkisstjórnar til að hitta Shimon Peres, nýjan forseta Ísraels, að máli eftir að hann flutti inn í forsetabústaðinn Beit Hanassi í Jerúsalem. Fundurinn virðist hins vegar hafa vakið litla athygli í Ísrael. Áfram…

Ummæli Ásgeirs forseta um Ísland og Ísrael

10.27 17/7/07 + 1 ath.

Nú þegar Ingibjörg Sólrún, nýskipaður utanríkisráðherra okkar, er í ferð um Landið helga ásamt fylgdarliði , kom mér í hug það sem ég las nýverið um ferð Ásgeirs Ásgeirssonar forseta (1952-1968) til Ísraels vorið 1966 ásamt Emil Jónssyni utanríkisráðherra og fleiri fylgdarmönnum. Áfram…

Verða tvær stjórnir í Palestínu? Hvora þeirra á að viðurkenna?

16.52 14/6/07 + 16 ath.

Eftir átökin í Palestínu og einkum Gasa undanfarna daga og vikur þar sem Hamas-liðar hafa gengið svo hart fram gegn Fatah að líkt hefur verið við hreina stríðsglæpi er hugsanlegt að sú staða komi upp að það verði í raun tvö ríki Palestínumanna, ríki undir stjórn Hamas-samtakanna á Gasasvæðinu og stjórn Abbas og Fatah á Vesturbakkanum. Áfram…

Ísrael: Shimon Peres kosinn forseti og Ehud Barak formaður Verkamannaflokksins

15.59 13/6/07 - 0 ath.

Shimon Peres var í dag kosinn forseti Ísrael. Hann hlaut 86 atkvæði þingmanna ísraelska þingsins Knesset í síðari umferð kosninganna, 23 greiddu atkvæði á móti en keppinautar hans úr fyrri umferð kosninganna höfðu dregið sig í hlé. Þá fór Ehud Barak með sigur af hólmi í formannskjöri Verkamannaflokksins, vann nauman sigur á Ami Ayalom, fyrrum yfirmanni ísraelsku leyniþjónustunnar, í síðari umferð kosninganna.

Áfram…

Palestína: Nánast styrjöld stjórnarflokkanna

21.17 11/6/07 + 5 ath.

Fylkingar Fatah og Hamas í Palestínu berast á banaspjótum sem aldrei fyrr. Mannfall í átökum þessara fylkinga er mikið og í dag hafa tíu fallið eftir að enn eitt vopnahléið rann út í sandinn. Áfram…

Frönsk og spænsk stjórnvöld fordæma ummæli Íransforseta

11.09 5/6/07 + 2 ath.

Ég sá það í ýmsum erlendum fjölmiðlum í gær að bæði frönsk og spænsk stjórnvöld fordæmdu býsna kröftuglega ný ummæli Mahmoud Ahmadinejad Íransforseta sem fólu í sér að hann væri enn á ný að boða eyðingu Ísraelsríkis. Áfram…

Af guðstrú forsetaframbjóðandans Símonar Peres

01.07 31/5/07 + 2 ath.

Shimon Peres, einn reyndasti stjórnmálamaður Ísraels, hefur ákveðið að gefa kost á sér í forsetaframboð. Það verður spennandi að sjá hvernig það fer. Peres, sem er 83 ára að aldri, hefur ekki reynst sérlega sigursæll í kosningum. Áfram…

Tuttugu ár frá andláti Primo Levi

06.38 11/4/07 - 0 ath.

Í dag, 11. apríl, eru 20 ár liðin frá andláti ítalska Gyðingsins Primo Levi. Hann var efnafræðingur sem lifði af dvöl í Auschwitz. Minningarbækur hans um dvölina þar þykja með því merkilegasta sem skrifað hefur verið um helförina. Áfram…

« Fyrri færslur · Næstu færslur »

© gunnlaugur.annáll.is · Færslur · Ummæli