gunnlaugur.annáll.is

AnnállAf fréttum og fjölmiðlumÁhrif G.t. í samtíðinniBókakynningarDagbókG.t.-fræðingurinn Guðfr.-alm. Guðfræðideild Gyðingd./ Ísrael Íþróttir KennslaKirkjan KvikmyndirMenningMinnisstæðar persónur og viðburðirRannsóknir og fyrirlestrar
  • Annálar

  • Tenglar

  • Eldri færslur

  • Leit

Fegursta kvæði íslenskra bókmennta?

09.26 18/6/07 + 1 ath.

Hvert skyldi vera fegursta kvæði íslenskra bókmennta? Er það ekki undir smekk hvers og eins komið? Ekki að mati Helga Hálfdanarsonar lyfjafræðings sem þekkir íslenskan bókmenntaarf flestum betur. Áfram…

Menningarhelgi fer í hönd

08.50 8/6/07 - 0 ath.

Sú helgi sem nú fer í hönd einkennist af menningarhátíðum. Menningarhátíð Seltjarnarness verður formlega sett kl. 15 í dag og ekki þarf lengi að fletta í dagblöðunum til að sjá það er nánast sama hvert haldið er alls staðar eru menningarviðburðir í boði. Áfram…

Guðrún Jóhanna verðlaunuð á Spáni fyrir flutning á Ave María Kaldalóns

17.44 24/5/07 - 0 ath.

Það er einstaklega ánægjulegt að fylgjast með frama söngkonunnar Guðrúnu Jóhönnu, dóttur  Ólafs H. Torfasonar, vinar míns og félaga í Deus ex cinema. Einkum gleðst ég yfir því hve vel henni tekst upp þegar hún flytur Ave María, eitt fallegasta laga afa míns Sigvalda S. Kaldalóns. Áfram…

· Næstu færslur »

© gunnlaugur.annáll.is · Færslur · Ummæli